Laugardagur, 21. febrúar 2009
Ekki má fresta persónukjöri
Sjálfstæðisflokkurinn reynir nú að koma í veg fyrir,að persónukjör komi til framkvæmda við alþingiskosningar í apríl.Það kemur ekki í á óvart. Sjálfstæðisflokkurinn hefur engan áhuga á persónukjöri. En ekki má presta persónukjöri. Það er krafa almennings,að það komi til framkvæmda strax. Með því er lýðræði aukið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Alveg hjartanlega sammála Þér Björgvin. En ég held að stjórnmálaflokkunum sé slétt sama um óskir okkar eða kröfur. Því miður.
Finnur Bárðarson, 21.2.2009 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.