Fimmtugsafmæli fagnað

Rúnar Björgvinsson,rafmagnsverkfræðingur,sonur minn,er 50 ára í dag. Ég óska honum innilega til hamingju með afmælið.

Hann heldur upp á afmælið n.k. laugardag í Íslensku sjávarfangi í Kópavogi en þar er hann framkvæmdastjóri.Þar verður margt um manninn.Matur verður á borðum,ýmis skemmtiatriði og síðan stiginn dans fram að miðnætti.

Til hamingju Rúnar!

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband