461 grein á heimasíðunni

Um nokkurra ára skeið hefi ég haldið úti heimasíðu; www.gudmundsson.net Þar  hefi ég m.a. birt nær allar greinar,sem ég hefi birt í dagblöðum um þjóðfélagsmál undanfarin ár. Á heimasíðu minni eru nú 461 grein. Greinarnar eru um margvísleg efni,stjórnmál,málefni aldraðra,kvótakerfið.skattamál,jafnréttismál,sameiningu jafnaðarmanna og fleira og fleira.Nýjasta grein mín,sem birtist í Morgunblaðinu í dag er birt á heimasíðunni.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband