Jón Baldvin vill aftur á þing

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og ráðherra, gefur kost á sér í eitt af átta efstu sætum á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir þingkosningar vorið 2009. Í fréttatilkynningu frá Jóni kemur fram að framboðið sé sett fram án vísunar til tiltekins sætis með fyrirvara um og í trausti þess að boðað stjórnarfrumvarp um breytingar á kosningalögum, er feli í sér rétt kjósenda til persónukjörs, nái fram að ganga þannig að væntanlegir alþingismenn öðlist ótvrírætt umboð kjósenda.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband