Ný lög um Seðlabankann á morgun.Bankastjórar hætta

Frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um breytingar á stjórnskipulagi Seðlabanka Íslands var afgreitt frá viðskiptanefnd Alþingis í kvöld með einni breytingartillögu.

Breytingartillagana kemur frá fulltrúum Samfylkingar, VG og Framsóknarflokks. Í henni felst að peningastefnunefnd getur gefið út viðvörun um ástand í efnahagsmálum.

Þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fer fram á Alþingi á morgun og verður þá frumvarpið væntanlega afgreitt sem lög.(visir.is)

Samkvæmt þessu hefur Hoskuldur Framsóknarmaður hleypt frv. í gegn.Það verður væntanlega að lögum að morgun og munu þá núverandi bankastjórar hætta.

 

Björgvin Guðmundsson



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband