Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
Seðlabankinn sagði bankakerfið standa styrkum fótum
Margoft hefur verið bent á,að Seðlabankinn hefur yfir margvíslegum stjórntækjum að ráða til þess að hafa áhrif á vöxt viðskiptabankanna og fjármálalegan stöðugleika.
Stjórn bankans beitti ekki þessum stjórntækjum en hélt því fram í opinberum skýrslum, ræðu og riti, að íslenska bankakerfið stæði styrkum fótum,.
Mikilvægara en öll aðvörunarorð eru aðgerðir eða tillögur um aðgerðir. Fyrir liggur að sjálfur beitti bankinn ekki þeim stjórntækjum sem honum voru tiltæk skv. lögum.
Stjórn bankans beitti ekki þessum stjórntækjum en hélt því fram í opinberum skýrslum, ræðu og riti, að íslenska bankakerfið stæði styrkum fótum,.
Mikilvægara en öll aðvörunarorð eru aðgerðir eða tillögur um aðgerðir. Fyrir liggur að sjálfur beitti bankinn ekki þeim stjórntækjum sem honum voru tiltæk skv. lögum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.