Ásta Ragnheiður býður sig fram í 4.sæti

Jóhanna Sigurðardóttir býður sig fram í 1.sæti Samfylkingar i Reykjavík,Ingibjörg Sólrún býður sig fram í 2.sæti og Össur Skarphéðinsson í 3.sæti.Það má því segja,að þessi þrjú sæti séu frátekin. En siðan verður heljar slagur um 4.sætið. Þar bjóða sig a.m.k. 4 fram, 1 kona og 3 karlar. Konan er  Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir,félags og tryggingamálaráðherra. Hún hefur mjög látið málefni aldraðra og öryrkja til sín taka.Karlarnir eru,Helgi Hjörvar,Mörður Árnason og Skúli Helgason.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband