Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna

Stjórn Samfylkingarinnar hefur fjallað um ósk stjórnar Íslandshreyfingarinnar – lifandi lands um að gerast formlegur aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum flokksins. Stjórn Samfylkingarinnar býður Íslandshreyfinguna velkomna til liðs við flokkinn og fagnar auknum liðsstyrk. Í erindi stjórnar Íslandshreyfingarinnar kom fram að hreyfingin heitir Samfylkingunni fullum stuðningi í komandi Alþingiskosningum, en ákvörðun stjórnar Íslandshreyfingarinnar verður lögð fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst.

 

Það er mikill fengur að því að fá Íslandshreyfinguna til liðs við Samfylkinguna.

 

 

 Björgvin Guðmundsson

 

 

 

B

 

 

 

 

 

 

 

..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband