Kjör öryrkja hafa versnað

Góð mæting var á fundi Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtaka Þroskahjálpar sem haldinn var á Grand Hóteli í dag í tilefni af komandi Alþingiskosningum. Þetta var annar fundurinn í röðinni „Verjum velferðina!“ og þar var m.a. rætt um uppbyggingu á þjónustu við fatlað fólk og fjölskyldur þeirra, afkomutryggingu og nýtt örorkumat.

Frummælendur að þessu sinni voru Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálráðherra, Birkir Jón Jónsson, alþingismaður og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.(mbl.is)

Fram kom á fundinum,að kjör öryrkja hafa versnað mikið að undanförnu. Ber brýna nauðsyn til þess að bæta kjör öryrkja.

 

Björgvin Guðmundsson

 

Fara til baka 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband