Framsókn vill vera í vinstri stjórn en útilokar ekki íhaldið

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins vonast eftir vinstri stjórn eftir kosningar með þátttöku Framsóknarflokksins. Hann segist þó ekki útiloka Sjálfstæðisflokkinn fari svo að vinstri flokkarnir vilji ekki sitja í ríkisstjórn eða starfa með Framsóknarflokknum.(mbl.is)
Þessi yfirlýsing Sigmundar kemur ekki á óvart.Menn hafa þó verið að leiða getum að   því að Framsókn stefndi á hægri stjórn eftir kosningar.Langvarandi hægri stjórn lagði Framsókn í rúst.Hún hefur sjálfsagt lært eitthvað af því.
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Af hverju að segja bara ekki stutt og laggott: Við göngum óbundnir til kosninga. Sá frasi hefur víst verið notaður áður. En framsókn lærir seint.

Finnur Bárðarson, 5.3.2009 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband