Ágreiningur í ríkisstjórn um álver í Helguvík

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra styður ekki fjárfestingarsamning iðnaðarráðherra við Norðurál í Helguvík og segir hann arf frá fyrri ríkisstjórn. Hann á ekki von á því að neinn þingmaður VG greiði atkvæði með samningnum en vill ekki svara því hvort þeir greiði atkvæði gegn honum(mbl.is)

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur flutt a alþingi frumvarp um stuðning við fjárfestingarsamning fyrir álver i Helguvík. Hann treystir á stuðning stjórnarandstöðunnar og  Framsóknar við málið.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband