Föstudagur, 6. mars 2009
Kaupţing lánađi stćrstu hluthöfum bankans hundruđ milljarđa króna!
Kaupţing lánađi stćrstu eigendum sínum og tengdum ađilum hundruđ milljarđa króna, samkvćmt lánabók Kaupţings, en Morgunblađiđ hefur hluta hennar undir höndum.
Um er ađ rćđa stöđu útlána í lok júní 2008, ţremur mánuđum fyrir hrun bankans. Stór hluti lánanna var veittur til eignarhaldsfélaga sem skráđ eru í Hollandi og á Tortola-eyju, sem er ein af Bresku Jómfrúreyjunum.
Lánveitingar til Roberts Tchenguiz voru mun hćrri en áđur hefur komiđ fram. Af ţrettán félögum Tchenguiz sem fengu lán eru sjö skráđ á Tortola-eyju. Eitt ţeirra er Oscatello Investments Ltd. Skilanefnd Kaupţings hefur sem kunnugt er höfđađ mál gegn Oscatello Investments Ltd. vegna veđtryggđrar lánalínu eđa yfirdráttar í erlendum gjaldeyri á viđskiptareikningi eins og ţađ er orđađ í stefnu, upp á 107 milljarđa króna.
Einnig er um ađ rćđa lánveitingar beint til eigendanna eđa venslafólks ţeirra. Sem dćmi má nefna lán á fjórđa milljarđ króna til Ágústs Guđmundssonar í Bakkavör og eiginkonu hans og smćrri lánveitingar, sem hlaupa á hundruđum milljóna króna, til íslenskra eignarhaldsfélaga.(mbl.is)
Ţađ eru alltaf ađ koma upp meiri og meiri upplýsingar um vafasama starfsemi Kaupţings.Er ekki kominn tími til,ađ sérstakur saksóknari setji sérstaka rannsókn í gang á ţessari starfsemi?
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.