Skattleysismörk hækki svo og lífeyrir aldraðra

Skattleysismörk verði færð til samræmis við það,sem var ákveðið 1988,þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp.Skattleysismörk yrðu þá kr. 165 þús. á mánuði nú.Leiðrétting þessi verði gerð í áföngum en komn að fullu til framkvæmda 2012.Þetta var samþykkt á aðalfundi Félags eldri borgara   2009(FEB).Einnig var samþykkt,að lífeyrir aldraðra frá TR verði hækkaður  þannig,að hann mæti framfærslu  aldraðra eins og hann mælist i neyslukönnun Hagstofu Ísands hverju sinni.Leiðréttingin verði gerð í áföngum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband