Sláum skjaldborg um lífeyrissjóðina

Lífeyrissjóðirnir hafa á ný orðið fyrir áfalli við þrot Straums.Þeir tapa við það nokkrum fjármunum.Áður höfðu þeir tapað talsverðu við  þrot stóru bankanna.En sem betur fer höfðu þeir áður grætt mikið þannig,að ekki ætti að koma til þess að skerða þurfi lífeyri til félagsmanna.

Nauðsynlegt er að taka mál lífeyrissjóðanna til endurskoðunar. Það er óhóflegt bruðl hjá forstöðumönnum og stjórnendum lífeyrissjóðanna.Það þarf að lækka laun þeirra  og taka af þeim bílana.Sláum skjaldborg um lífeyrissjóðina og hindrum að stjórnvöld seilist í sjóðina.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband