Ţriđjudagur, 10. mars 2009
Eva Joly ráđin ráđgjafi viđ rannsókn efnahagsbrota
Ríkisstjórnin samţykkti í dag tillögu Rögnu Árnadóttur, dómsmálaráđherra, um ađ Eva Joly, fyrrverandi saksóknari, verđi sérstakur ráđgjafi vegna rannsókna á efnahagsbrotum sem tengjast hruni fjármálakerfisins.
Eva Joly gegndi áđur stöđu rannsóknardómara í Frakklandi en er nú međal annars ráđgjafi norsku ríkisstjórnarinnar. Hún hefur stundađ rannsóknir á fjármálabrotum og fjármálaspillingu í Evrópu og víđar.
Eva Joly hitti nokkra ráđherra í gćr og rćddi um rannsókn fjármálabrota. Í samtali viđ Mbl. sjónvarp sagđist hún leggja til ađ meiri ţungi verđi settur í ađ rannsaka efnahagsbrot í tengslum viđ bankahruniđ hér á landi og finna hvar peningar sé ađ finna sem hafi veriđ komiđ undan. (mbl.is)
Ţetta eru góđar fréttir. Eva Joly veit hvernig rannsaka á efnahagsbrot og telur ađ ganga eigi hart fram. M.a. hefur hún bent á ađ haldleggja ţurfi eignir auđmanna og gera húsrannsóknir hjá ţeim.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.