Fimmtudagur, 12. mars 2009
55% vilja Jóhönnu sem formann
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins vilja 55% fá Jóhönnu Sigurðardóttur sem formann Samfylkingarinnar.25,3% vilja fá Dag B.Eggertsson,5,7% vilja Jón Baldvin,4,6% Lúðvík Geirsson,5,8% Árna Pál Árnason.Samkvæmt þessari könnun er ljóst,að Jóhanna hefur yfirburðastöðu í þessu máli.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.