Laugardagur, 14. mars 2009
Eva Joly: Líkur á að stjórnendur bankanna hafi framið lögbrot
Eva Joly norski sérfræðingurinn í efnahagsbrotum og spillingarmálum var í norskum sjónvarpsþætti í gærkveldi.Þar sagði hún,að hún teldi yfirgnæfandi líkur á því,að stjórnendur íslensklu bankanna hefðu brotið lög.Ég er sammmála því.Margt af því sem íslenskir fjölmiðlar hafa dregið fram undanfarið úr rekstri bankanna bendir til þess að lögbrot hafi verið framin.Bankarnir stóðu að því ásamt mörgum fyrirtækjum að koma fjármunum fyrir í ýmsum skattaskjólum erlendis.Ýmsar grunsemdir hafa vaknað í sambandi við þessar ráðstafanir banka og fyrirtækja. Líklegt er,að lögbrot hafi verið framin.Það þarf að rannsaka
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kemur mér ekkert neitt ofsalega á óvart, og vonandi að það verði hægt að sækja þessa fjármuni sem Íslenska þjóðin á, þetta eru ránspeningar mitt mat.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 14.3.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.