Íslenskum togurum fagnað í Grimsby

Íslenskir  togarar eru farnir að sigla til Grimsby á ný og er fagnað þar.Hér áður sigldu togarar héðan mjög mikið til  Grimsby og Hull.En svo lögðust siglingar að mestu af og  í staðinn hófst mikill útflutningur á heilum ferskum fiski í gámum  svo og útflutningur á ferskum flökum í flugi. Útflutningur á ferskum flökum er mjög mikill nú til margra landa í Evrópu en mest til Bretlands,Frakklands og Þýskalands. En siglingar til Bretlands  vekja athygli nú,þar eð þeir voru oðrnar litlar sem engar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband