Hafðu góðan dag!

Áhrif  ensku á íslenskt mál eru mikil og margvísleg.Algengt er að fólk segi: Hafðu góðan dag.Þetta er bein þýðing úr ensku: Have a good day.Mér finnst þetta hvimleitt Eðlilegt er að segja: Blessaður.Vertu sæll.Eða : Hafðu það gott Það er ekki eðlilegt íslenskt mál að segja : Hafðu góðan dag.

Unga fólkið notar mikið alls konar ensku slettur eins og :; Bæ og bæ,bæ.Og okey og key.Allt í key.Sjálfsagt er erfitt að uppræta þetta. :Það er orðið svo fast í máli unga fólksns en við þurfum að varðveita íslenska tungu og reyna að halda henni eins hrenni og unnt er.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband