Mánudagur, 16. mars 2009
Jón Baldvin ekki í formannskjör
Jón Baldvin Hannibalsson mun ekki bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar né taka sæti eftir að hafa hafnað í þrettánda sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Þetta kom fram í pistli sem Jón Baldvin ritaði á vefsvæði Pressunar (pressan.is).
Jón Baldvin útlistar hugsalegar skýringar á hraklegri útreið" sinni eins og hann orðar það sjálfur. Hann tölusetur ástæðurnar og segir að í fyrsta lagi sé ástæðan lokað forval. Í öðru lagi hafi þátttaka í prófkjörinu verið aðeins um fjörtíu prósent - sem þykir lítil. Og í þriðja og síðasta lagi þá hafi myndast banadalög heimavarnaliða helstu frambjóðanda gegn utanaðkomandi ógn"
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.