Fimmtudagur, 19. mars 2009
Vextir lækka í 17%
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti Seðlabanka Íslands um 1,0 prósentu í 17,0%. Aðrir vextir Seðlabankans verða einnig lækkaðir í sama mæli.
Klukkan 11 í dag verður kynningarfundur bankans af þessu tilefni sendur út á vef bankans jafnframt því sem birt verða nánari rök fyrir ákvörðun peningastefnunefndar. (mbl.is)
Þetta eru ánægjulegqr fréttir.Að vísu hefði verið æskilegra,að vaxtalækkunin yrði meiri,.þar eð atvinnulífið stynur undan háum vöxtum.En þetta er alla vega fyrsta skrefið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.