Stærsti landsfundur VG

Sjötti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er nú settur. Steingrímur J. Sigfússon, formaður, sagði fundinn þann langstærsta í sögu flokksins, enda færi flokkurinn ört stækkandi.

Von er á 500-700 gestum á landsfundinn, og að bætist í hópinn þegar líður á daginn. Opnunarhátíð fundarins verður kl.17 og mun þá formaðurinn halda setningarræðu sína.

Lagt var til að Sjöfn Ingólfsdóttir yrði fyrsti forseti fundarins, og var það samþykkt með lófataki. Tillögur um aðra starfsmenn fundarins voru einnig samþykktar með lófataki.

Í kvöld munu fara fram almennar stjórnmálaumræður, en kosið verður í stjórn flokksins í fyrramálið. (mbl.is)

Mjög er horft til þessa landsfundar VG,þar eð fokkurinn er nú í ríkisstjórrn og stefnir að því að verða áfram í stjórn með Samfylkingu eftir kosningar.

 

Björgvin Guðmundsson

 


 

Fara til baka 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband