Kominn á Face book

Nú er ég kominn á Face book. Það voru allir í kringum mig alltaf að tala um Face book.Ég sá það á Face book sögðu menn. Svo ég sá minn kost vænstan að vera þar einnig.En auk þess er  ég með heimasíðu: www.gudmundsson.net  Þar eru flestar greinar mínar,sem birst hafa í dagblöðum undanfarin ár. birtar.Og svo er ég með þessa bloggsíðu.

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband