Laugardagur, 21. mars 2009
Steingrímur J. endurkjörinn formaður VG
Steingrímur Jóhann Sigfússon var endurkjörinn sem formaður Vinstri grænna en hann hefur gegnt embættinu frá stofnun flokksins.
Varaformaðurinn var einnig endukjörinn, sem er Katrín Jakobsdóttir, núverandi menntamálaráðherra. Þá var Sóley Tómasdóttir kosinn sem ritari flokksins og Hildur Traustadóttir gjaldkeri. (vMisir.is)
Ég óska Steingrími til hamingju með endurkjörið.Hann hefur verið formaður VG frá stofnun flokksins.Hann stendur sig vel í ríkisstjórninni.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.