Þriðjudagur, 24. mars 2009
Sr.Gunnar: Saklaus eða sekur
Hæstiréttur sýknaði sr. Gunnar Björnsson og biskup hefur ákveðið að hann taki við á ný sem sóknarprestur á Selfossi 1.mai n.k. Ekki munu aðstandendur stúlknanna,sem í hlut eiga,ánægðir með það.A.m.k. hafa foreldrar einnar stúlknanna sagt sig úr þjóðkirkjunni í mótmælaskyni.Skiptar skoðanir munu vera á Selfossi um það hvort Sr.Gunnar sé saklaus eða sekur.En hæstiréttur hefur fellt sinn dóm og þá er eðlilegt,að sr. Gunnar taki við embætti sínu á ný.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.