Fimmtudagur, 26. mars 2009
Eldri starfsmenn stjórnarráđsins gera sér glađan dag
I gćr var eldri starfsmönnum stjórnarráđsins ( 65 ára og eldri) bođiđ til kaffisamsćtis á Grand Hótel.Ţađ voru Félag starfsmanna stjórnarráđsins og Félag háskólamenntađra starfsmanna stjórnarráđsins,sem stóđu fyrir samsćtinu.Ţarna hittust gamlir vinnufélagar úr stjórnarráđinu og rifjuđu upp gömul kynni.Ég settist fyrst viđ borđ hjá nokkrum fyrrverandi bílstjórum og dyravörđum í stjórnarráđinu en ţar sat m. a.frćndi minn Bjarni J. Gottskálksson.En síđan settist ég hjá fyrrum starfsfélögum úr viđskiptaráđuneytinu en ţar vann ég í 18 ár.Var ţar glatt á hjalla.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.