Þriðjudagur, 31. mars 2009
Ný neyðarlög sett í nótt
Ný lög um gjaldeyrishöft verða sett í kvöld eða nótt. Frumvarp er væntanlegt á Alþingi innan stundar en því verður hraðað í gegnum þingið.
Tilgangur laganna verður að herða á gjaldeyrishöftum til að koma í veg fyrir leka á gjaldeyrismarkaði, það er að gjaldeyrir leki úr landi í trássi við gjaldeyrishöftin sem nú eru í gildi. Sá gjaldeyrisleki hefur meðal annars stuðlað að veikingu krónunnar undanfarið.(ruv.is)
Það er alvarlegt mál,að menn hafi sniðgengið gjaldeyrishöftin og veikt krónuna.Eins og alltaf þegar einhverj9r fáir svindla þá lendir það á mörgum saklausum og nú gjalda menn þessa með enn strangari gjaldeyrishöftum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.