Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Stórafmæli í fjölskyldunni
Það er stórafmæli í fjölskyldu minni í dag.Eiginkona mín,Dagrún Þorvaldsdóttir, á afmæli.Af því tilefni verður mikil afmælisveisla í kvöld hjá Guðmundi syni okkar en þar mæta 5 af sex sonum okkar ásamt mökum svo og öll barnabörnin.Einn sonur okkar,Björgvin,býr í Finnlandi,og kemst ekki.
Það er alltaf skemmtilegt þegar stórfjölskyldan hittist.Það er mikið sungið og glatt á hjalla.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Finnlandi 1.4.2009 ---
Hjartanlegar hamingjuóskir á afmælisdeginum! ---
Kær kveðja, Björgvin og Pirjo
Björgvin Björgvinsson, 1.4.2009 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.