Jóhanna skrifar Gordon Brown

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, mun óska eftir viðbrögðum Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, við skýrslu fjárlaganefndar breska þingsins. Í skýrslunni er m.a. viðurkennt að aðgerðir breskra stjórnvalda hafi valdið Íslendingum tjóni og beiting hryðjuverkalaganna hafi verið harkaleg aðgerð.

Þetta kom fram á vikulegum upplýsingafundi ríkisstjórnarinnar í Þjóðmenningahúsi.(mbl.is)

Brown hefur verið sent bréf um málið og óskað viðbragða hans.Væntanlega afléttir hann hryðsjuverkalögum á Íslendinga,þegar hann sér skýrslu     fjárlaganefndar breska þingsins.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband