Fimmtudagur, 9. apríl 2009
Guðríðarkirkja:" Þvoið hvert annars fætur"
Mikið helgihald og starf er í Guðríðarkirkju um bænadaga og páska.Í dag er þetta á dagskrá: "Þvoið hvert annars fætur". Íhugunarstund í Guðríðarkirkju kl. 14-16.Góð stund til bænar og íhugunar. Kvöldmáltíð og Getsemanevaka á skírdagskvöld kl. 20. Prestur sr. Sigurjón´Árni Eyjólfsson.Tónlistarflutningur Þorvaldur Halldórsson. Í lok messu eru gripir og dúkar teknir af altari og sest til hljóðrar stundar,Getsemanaevöku við gluggann að garðinum fagra.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.