Gleðilega páska

Í dag er páskadagur,upprisudagur krists. Kristnir menn um allan heim minnast í dag upprisu Jesú Krists.

Páskasálmurinn „Nú máttu' ekki María gráta“ var frumfluttur í messum í Dómkirkjunni, Fella- og Hólakirkju og í Akureyrakirkju í morgun, páskadag. Sálmurinn er þýðing dr. Sigurbjörns Einarssonar á sálmi eftir sænsku skáldkonuna Ylvu Eggerhorn. 

Gleðilega páska.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband