Framsókn upplýsir um styrki atvinnufyrirtækja 2006

Framsóknarflokkurinn tilkynnti í dag um þá styrki til flokksins á árinu 2006 sem námu einni milljón króna eða meira. Byggingarfélagið Eykt styrkti flokkinn um 5 milljónir og Kaupþing um 4 milljónir.

Í yfirlýsingu segir: Það var mat Framsóknarflokksins að háir styrkir fyrirtækja til stjórnmálaflokka gætu orkað tvímælis og því var flokkurinn í forystu fyrir því að lög yrðu sett um hámark á slíkar styrkveitingar og að flokkum yrði gert að birta bókhald sitt eins og nú er raunin. Yfirlit yfir þau fyrirtæki sem veittu styrki að upphæð ein milljón króna eða hærri árið 2006 er að finna hér fyrir neðan(ruv.is)

Gott er,að Framsókn hafi upplýst um, sína styrki eins og aðrir flokkar.Ljóst er,að allir flokkar hafa fengið styrki frá atvinnufyrirtækjum enda þótt risastyrkirnir,sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk séu alveg sér á parti,

 

Björgvin Guðmundsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband