Borgarahreyfingin býður fram í öllum kjördæmum

Borgarahreyfingin - þjóðin á þing hefur lokað framboðslistum allra sex kjördæma landsins og mun því bjóða fram á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hreyfingunni.

Þá mun Borgarahreyfingin X-O halda blaðamannafund nk. þriðjudag kl. 15. Þar verða kynntir framboðslistar allra kjördæma, krafa Borgarahreyfingarinnar um breyttar reglur um fjárveitingar/styrki
atvinnulífsins til stjórnmálaflokka og hreyfinga og rætt um sýnilegan lýðræðsihalla nýrra framboða þegar komi að opinberri kynningu.

Til svara á fundinum verða frambjóðendur af öllum listum. (mbl.is)

Það er ágætt,að Borgarahreyfingin bjóði fram í öllum kjördæmum.Frammistaða flokksins í xkoðanakönnunum bendir hins vegar ekki til þess að hreyfingin fái mikið fylgi í kosningunum.En það getur sjálfsagt breyst eitthvað.

 

Björgvin Guðmundssin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband