Gengið hefur styrkst í morgun

Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,34% það sem af er degi og er gengisvísitalan nú 220 stig en var 223 stig við upphaf viðskipta í morgun. Bandaríkjadalur stendur nú í 126,87 krónum, evran 167,42 krónur, pundið 189,83 krónur og danska krónan er 22,472 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka.(mbl.is)

Sagt var á alþingi í gær,að gengið hefði fallið um 16% frá 1.febrúar. Fjármálaráðherra sagði af því tilefni,að gengið hefði fallið um 100% sl. 12 mánuði,sem þýddi,að krónan hefði fallið um 84% í tíð fyrri stjórnar.Vonandi heldur krónan  áfram að styrkjast.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband