Sunnudagur, 19. apríl 2009
Nettoskuldir ríkissjóđs í árslok 152 milljarđar
Jóhanna Sigurđardóttir,forsćtisráđherra, hefur upplýst skuldasstöđu ríkissjóđs.Hún er sem hér segir:
· Skuldir ríkissjóđs eru ađ mestu gagnvart innlendum ađilum. Ţótt heildarskuldir verđi nćrri 1.100 milljörđum krónum í árslok (73% af vergri landsframleiđslu) eru eignir á móti og hrein neikvćđ stađa ríkissjóđs í árslok líklega um 152 milljarđar króna eđa 10% af VLF.· Verđbólga lćkkar hratt og lćkkunarferli vaxta er hafiđ. Međ traustri leiđsögn og ábyrgđ skapast forsendur fyrir ţví ađ vaxtalćkkunin geti orđiđ hröđ..· Enduruppbygging bankanna er á lokastigi og unniđ er ađ samningum viđ erlenda kröfuhafa.· Á ađeins 70 dögum tókst ríkisstjórninni ađ snúa vörn í sókn.
Stefnan í ríkisfjármálum er skýr og engar kröfur eru frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum um einstök verkefni. Markmiđiđ er einfaldlega hallalaus fjárlög áriđ 2012 og afgangur 2013.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.