35 námskeið í Háskóla Íslands í sumar

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segist vonast til að orðið hafi verið við kröfum stúdenta og minna verði um atvinnuleysi meðal þeirra í sumar. Tilkynnt var í dag að Háskóli Íslands bjóði upp á 35 námskeið í sumar og aðstöðu til sjálfsnáms. Áætlaður kostnaður hljóðar upp á 50 milljónir króna. Hildur Björnsdóttir, formaður Stúdentaráðs, er sátt við niðurstöðuna. (ruv.is)

Það er ánægjulegt,að tekist hafi að koma á fót 35 námskeiðum fyrir stúdenta í sumar.Það er skynsamlegra að þeir stundi nám en gangi um atvinnulausir. Gott fram tak hjá Háskólanum og menntamálaráðherra.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband