ESB: Samfylkingin hefur skýr samningsmarkmið

  • Samfylkingin hefur skýr samningsmarkmið vegna væntanlegra samninga við ESB.Einnig vill hún samvinnu við ESB um brýnar aðgerðir til að styðja við verðmyndun á krónunni innan ramma aðildarviðræðnanna og þar með aðgerðir til að greiða fyrir upptöku evru
  • Samfylkingin vill:
  • Full yfirráð yfir aðlindum
  • Raunverulegt forræði fyrir úthlutun veiðiheimilda á Íslandsmiðum
  • Viðurkenningu á a.m.k. sömu réttindum og Svíar og Finnar hafa til stuðnings við landbúnað umfram stuðning samkvæmt landbúnaðarstefnu ESB
  • Sérstakt tillit til íslensks landbúnaðar í ljósi matvælaöryggissjónarmiða og fjarlægðar Íslands frá mörkuðum.
  • Mér líst vel á þessi samningsmarkmið. Ef við náum þeim getum við óhrædd gengið í Evrópusambandið.

    Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband