Tugir mála til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara

Tugir mála eru nú til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Búiđ er ađ greina umfang og eđli málanna og yfirheyrslur hafnar. Átta manns starfa nú hjá embćttinu en útlit er fyrir ađ tvöfalt fleiri muni hefja ţar störf á árinu, ţar af fjórir í maí. Samkvćmt upplýsingum frá embćttinu eru flest málanna á viđkvćmu stigi og ţví ekki hćgt ađ greina frekar frá ţeim ađ svo stöddu.

 

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband