Miđvikudagur, 22. apríl 2009
Missskipting tekna jókst meira hér en í nokkru öđru vestrćnu landi
Misskipting tekna varđ meiri hér en í nokkru öđru vestrćnu ríki á árunum 1993 til 2007. Ţetta fullyrđir Arnaldur Sölvi Kristjánsson hagfrćđingur hjá Ţjóđmálastofnun Háskólans. Ríkustu tíu prósent Íslendinga tóku til sín fjörutíu prósent allra tekna í hittiđfyrra.
Fram kemur í rannsókn Arnaldar Sölva Kristjánssonar og Stefáns Ólafssonar, heimur hátekjuhópanna, ađ misskipting tekna jókst gríđarlega mikiđ hér á landi, á árunum 1993 til 2007. Til dćmis tóku ríkustu tíu prósent landsmanna til sín fimmtung allra tekna fyrra áriđ, en fjörutíu prósent í hittiđfyrra. Ríkasta prósentiđ fékk fjögur prósent teknanna fyrra áriđ en tuttugu prósent allra tekna áriđ 2007.
Ţeir efnameiri voru líka međ stjarnfrćđilega hćrri tekjur en ţeir efnaminnstu, munar ţar milljónum króna í hverjum mánuđi, í hittiđfyrra. Rakiđ er ađ stöđnun í persónuafslćtti; auk mikilla fjármagnstekna ţeirra ríkustu, hafi ráđiđ ţessu mest.
Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfrćđingur hjá Ţjóđmálastofnun Háskóla Íslands, segir ađ í engu öđru vestrćnu ríki hafi misskipting tekna aukist jafn mikiđ á ţessum tíma.(visir.is)
Ţessi skýrsla stađfestir ţađ sem Ţorvaldur Gylfason og Stefán Ólafsson hafa lengi haldiđ fram um misskiptingu hér á landi en Sjálfstćđisflokkurinn hefur mótmćlt. Misskiptingin jókst í stjórnartíđ íhalds og Framsóknar.Ljóst er ađ ţessir flokkar komu hér á ţjóđfélagi ójafnađar og misskiptingar.Ţađ var afrek íhalds og Framsóknar á ţví tímabili,sem kennt var viđ "góđćri" en "góđćriđ" var allt á lánum og engin innistćđa fyrir ţví.Ţađ var bóla,sem síđan sprakk viđ hrun bankanna.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.