Föstudagur, 24. apríl 2009
Ráðgjafi IMF: Ísland getur tekið upp evru einhliða
Manuel Hinds fyrrverandi fjármálaráðherra El Salvador og ráðgjafi IMF skrifar grein í Fréttablaðið í dag um gjaldmiðilsmál Íslands. Þar segir hann,að Ísland þurfi ekki leyfi frá ESB til þess að taka upp evru einhliða.
Ég tel,að Ísland eigi að gera þetta. Samhliða getur Ísland sótt um aðild að ESB en það tekur svo langan tíma að fá aðild og enn lengri tíma að taka upp evru sem aðildarríki ESB,að Ísland verður að leika einhvern millileik í þessu efnii. Nærtækast er að taka upp evru einhliða.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.