Föstudagur, 1. maí 2009
Ríkisskattstjóri skođar 300 félög í skattakjóli
Ríkisskattstjóri hefur nú á ţriđja hundrađ félaga til skođunar sem stofnuđ hafa veriđ á Bresku Jómfrúareyjunum. Búiđ er ađ greina eignartengsl á mörgum ţeirra en félögin tengjast í mörgum tilvikum áberandi mönnum í viđskiptalífinu.
Ríkisskattstjóri hefur undanfariđ unniđ ađ ţví ađ greina eignarhald á íslenskum fyrirtćkjum og tengsl íslenskra ađila, einstaklinga sem fyrirtćkja, viđ erlend félög í skattaskjólum. Félögin sem um rćđir skipta hundruđum. Til ţess ađ greina tengslin viđ Ísland hefur ríkisskattstjóri fariđ yfir opinberar skráningar hérlendis og erlendis.
Ţá hefur veriđ litiđ til ţess hvort félögin beri íslenskt nafn eđa nafn sem er ţekkt hér á landi, hvort hlutaféđ sé skráđ í íslenskum krónum, hvort stjórnarmenn eđa prókúruhafar séu Íslendingar, hvort heimilisfang félaganna sé skráđ hjá t.d. erlendum dótturfélögum íslensku bankanna eđa hvort íslenskir ađilar hafi komiđ ađ ţví ađ skrá erlendu félögin hér á landi vegna bankaviđskipta.
Samkvćmt heimildum fréttastofu skođar Ríkisskattstjóri nú á ţriđja hundrađ félög sem flest eru međ heimilisfesti á Bresku jómfrúareyjunum. Leiđin ţangađ lá í flestum tilvikum í gegnum íslensku bankanna í Lúxemborg.(visir.is)
Ţađ er gott ađ ríkisskattstjóri skuli komin á skriđ í ţessum málum.Vćntanlega verđur unnt ađ hafa hendur í ţeirri ţeirra,sem komiđ hafa fé undan.i
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.