Sunnudagur, 3. maí 2009
Nýr stjórnarsáttmáli eftir viku
Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra á von á ţví ađ myndun nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna ljúki um nćstu helgi. Ađalsamninganefnd flokkanna hittist í stjórnarráđinu klukkan fjögur í dag til ţess ađ fara yfir stöđuna.
Á fundinum er fariđ yfir gang mála í nefndarstarfi flokkanna, en nefndir um evrópumál, stjórnskipunarmál og ríkisfjármála hafa veriđ ađ störfum undanfarna daga. Jóhanna Sigurđardóttir segir ađ starfinu miđi vel áfram.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.