Miðvikudagur, 6. maí 2009
Borgarahreyfingin setur skilyrði
Borgarahreyfingin setur 3 skilyrði fyrir að samþykkja þingsályktun um aðildarviðræður við ESB.. Fyrsta skilyrðið er,að komið verði á kynningarstofu á vegum alþingis,sem kynni ESB og undirbúning málsins vel og vandlega. Í öðru lagi,að a.m.k. 2 fagmenn verði í viðræðunefnd við ESB.Og í þriðja lagi,að tryggt verði jafnt vægi atkvæða við þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.