Fimmtudagur, 7. maí 2009
Nýr stjórnarsáttmáli um helgina
Vinnu viđ gerđ stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna heldur áfram í dag og funduđu forystumenn flokkanna í stjórnarráđinu í morgun. Viđ sitjum núna og förum yfir drög ađ stjórnarsáttmálanum," sagđi Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra og formađur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs, í samtali viđ fréttastofu.
Viđ erum ekki búin ađ tímasetja atburđi en ţađ fer ađ nálgast ađ viđ gerum ţađ," sagđi Steingrímur ađspurđur hvort ađ ný ríkisstjórn verđi mynduđ nćstkomandi laugardag.
Líkt og fréttastofa greindi frá í gćr hefur Samfylkingin tekiđ NASA viđ Austurvöll á leigu á laugardaginn. Samkvćmt heimildum fréttastofu verđur stjórnarsáttmáli og ráđherralisti Samfylkingarinnar borin undir flokksstjórn flokksins.
Veigamiklar ákvarđanir líkt og ríkisstjórnarţátttöku Vinstri grćnna tekur ţingflokkurinn í samráđi viđ flokksráđ. Steingrímur á von á ţví ađ flokksráđiđ verđi kallađ saman fljótlega.(visir.is)
Óljósar fregnir hafa borist um ţađ hvort breyting verđi á ráđherrum strax eđa um áramót.Í öllu falli mun nýr stjórnarsáttmáli sjá dagsins ljós í síđasta lagi á sunnudag. Ţar verđur kveđiđ á um ađild ađ ESB,innköllun veiđiheimilda í áföngum,ríkisfjármál o.fl.ofl.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.