40-50 % tap á útlánum bankanna sl. haust

40-50% tap var á útlánum gömlu bankanna fyrir efnahagshrunið í haust, segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta. Hann segir sig ekki hafa órað fyrir því hve illa bönkunum hafi verið stjórnað. (ruv.is)

Ekki mun hafa verið nema 8-10% útlánatap á bönkum á Norðurlöndum rétt áður en þeir hrundu.Og hið mikla útlánatap á íslensku bönkunum mun dæmalaust.Ekki eru dæmi um svo mikið tap erlendis. Þetta bendir til þess að stjórnendur íslensku bankanna hafi ekki kunnað að stjórna bönkunum.Bæði er um að kenna kunnáttuleysi en einnig algerri glæframennsku.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband