Þriðjudagur, 12. maí 2009
Vextir Íbúðalánasjóðs lækkaðir
Íbúðalánasjóður hefur lækkað vexti íbúðalána um 0,2 prósentustig. Lán með uppgreiðslugjaldi bera nú 4,7% vexti en lán án slíks gjalds 5,2% vexti.
Þetta er gert í kjölfar hagstæðs útboðs á íbúðabréfum.(ruv.is)
Þetta er góð þróun en vextir af íbúðalæanum þurfa að lækka mikið meira.Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir,að Íbúðalánasjóður eigi að starfa áfram í óbreyttri mynd.Sjálfstæðisflokkurinn vildi leggja sjóðinn niður eða breyta honum í heildsölubanka en sú hætta er nú úr sögunni.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.