Til hamingju Jóhanna Guðrún!

Ísland varð í öðru sæti í söngvakeppni evrópskra útvarpsstöðva í kvöld.Jóhanna Guðrún,sem keppti fyrir Íslands hönd,stóð sig frábærlega vel.Hún flutti íslenska lagið, Is it true,  óaðfinnanlega.Ísland hefur einu sinni áður náð jafngóðum árangri.Það var þegar Selma varð í öðru sæti.Íslendingar eru stoltir af Jóhönnu Guðrúnu.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband