Föstudagur, 22. maí 2009
10 húsleitir á vegum sérstaks saksóknara
Í tilkynningu frá embćtti sérstaks saksónarar um máliđ segir ađ tilefni rannsóknar er grunur um meinta markađsmisnotkun og eftir atvikum brot á auđgunarbrotakafla hegningarlaga í tengslum viđ umrćdd kaup á hlutabréfum í bankanum í lok september 2008. Um er ađ rćđa verulega fjárhagslega hagsmuni og rannsóknin tengist fjölda manns. Yfirheyrslur vegna rannsóknarinnar eru hafnar af hálfu embćttisins.
Ađgerđirnar í dag voru víđtćkar og hófust međ leit á ţremur stöđum samtímis kl. 10 í morgun. Alls tóku um 20 manns ţátt í ţeim ţ.e. starfsmenn embćttisins, lögreglumenn frá lögreglustjóranum á höfuđborgarsvćđinu og efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra sem og starfsmenn frá Fjármálaeftirlitinu.
Frekari upplýsingar um framgang rannsóknarinnar er ekki unnt ađ veita ađ svo stöddu vegna rannsóknarhagsmuna.(visir.is)
Embćtti sérstaks saksóknara hefur tekiđ rögg á sig og hafiđ raunverulegar rannsóknir á meintum brotum vegna bankahrunsins. Vonandi verđur framhald ţar á.Af nógu er ađ taka.Samhliđa ţarf ađ frysta bankainnistćđur ţeirra sem í hlut eiga.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.