Föstudagur, 22. maí 2009
Forsætisráðherra flytur skýrslu um efnahagsmál á alþingi
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun á mánudaginn flytja Alþingi munlega skýrslu um horfur í efnahagsmálum. Skýrslan er flutt að beiðni þingflokks sjálfstæðismanna. Fulltrúar allra flokka munu tala í umræðunum. (mbl.is)
Það verður fróðlegt að heyra ræðu forsætisráðherra um efnahagsmálin.Margar spurningar vakna hjá landsmönnum um ástand mála,efnahagsmál,gjaldeyrismál og ástand heimila og fyrirtækja.Verða stýrivextir lækkaðir myndarlega í byrjun júní?.Hvenær komast bankarnir almennilega á koppinn? Hvenær verða gjaldeyrishöftin afnumin? Og fleiri spurningar brenna á landsmönnum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.