Laugardagur, 23. maí 2009
Ólöf Karla Þórisdóttir verður stúdent í dag
Ólöf Karla Þórisdóttir,sonardóttir mín,verður stúdent frá Flensborgarskóla í dag. Ég óska henni innilega til hamingju með áfangann.Þetta er mikill gleðidagur í lífi Olafar Körlu.Stúdentspróf er mikilvægur áfangi á námsbrautinni.Það er mér enn í fersku minni,þegar ég útskrifaðist stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík þó langt sé um liðið.
Ég klakka til að mæta í útskriftarveislu Ólafar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.